Kína fram úr Japan

Vaxandi sala á rafbílum gerir það að verkum að Kínverjar fara fram úr Japönum á þessu ári sem mesta bílaútflutningsþjóð heimsins.

Götumynd frá Sjanghæ MYND: Max van den Oetelaar/Unsplash

Undir lok áttunda áratugar síðustu aldar var ljóst að Japanar höfðu sigrað í heimi bílanna. Venjulegir Bandaríkjamenn eða Evrópubúar höfðu sannfærst um að Toyota og Nissan væru vel ásættanleg ökutæki - jafnvel betri en Ford eða VW. Olíukreppan ruddi brautina fyrir sparneytnari smábíla frá Japan. Loftslagsmálin höfðu líka áhrif á framgang japönsku bílanna. Stórborgarbúar í Bandaríkjunum sáu vart orðið út úr augum þegar útblástur amerísku drekanna varð sem mestur. Það töluðu fáir um loftslagsbreytingar - miklu fleiri um um mengað loft og óheilnæmt. 

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.