Knúin orku sólar og vinds inn í framtíðina

Norska skipafélagið Hurtigruten fagnar 130 ára afmæli á árinu með því að kynna metnaðarfull áform um kolefnishlutleysi í strandferðasiglingum árið 2030. Hægt verður að sigla mengunarlaust frá Björgvin til Kirkenes á háþróuðum skipum sem nýta sólar- og vindorku.

Framtíðarskip Hurtigruten MYND: Hurtigruten

„Við höfum hafist handa við stórt og metnaðarfullt verkefni en skipaútgerðir verða að bregðast við loftslagsbreytingum af alvöru. Við teljum að norska strandlengjan henti vel til að þróa nýja tækni og til siglinga á kolefnishlutlausum farkostum," segir Gerry Larsson-Fedde, framkvæmdastjóri hjá Hurtigruten í Noregi. 

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.