„Við höfum hafist handa við stórt og metnaðarfullt verkefni en skipaútgerðir verða að bregðast við loftslagsbreytingum af alvöru. Við teljum að norska strandlengjan henti vel til að þróa nýja tækni og til siglinga á kolefnishlutlausum farkostum," segir Gerry Larsson-Fedde, framkvæmdastjóri hjá Hurtigruten í Noregi.
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.