„Þetta er spennandi. Ferðaþjónustan er mjög vaxandi grein og áhugaverð, skiptir stöðugt meira máli í lífi fólks. Það er gaman að vera kominn á vettvang þar sem fólk hefur áhuga á því sem er verið að selja. Maður hefur ekki alltaf orðið var við það í fyrri störfum. Það eru líka forréttindi að kynna fyrir útlendingum það sem landið hefur að bjóða. Stundum getur verið óaðgengilegt að njóta þess besta á Íslandi. Fólk fær mest út úr ferðinni ef það notfærir sér þjónustu fyrirtækis eins og okkar,"
segir Ásgeir Baldurs, nýr forstjóri Arctic Adventures. Hann býr að víðtækri reynslu úr viðskiptalífinu, var forstjóri VÍS, fjárfestingastjóri TM og forstöðumaður og ráðgjafi hjá Kviku.

Nýr forstjóri Arctic Adventures, Ásgeir Baldurs - MYND: ÁB
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.