Það má segja að kórónaveirufaraldurinn hafi breytti vinnuumhverfi fyrirtækja varanlega. Starfsfólkið fékk að kynnast því hversu léttara lífið gat verið með því að vinna verkefnin að einhverju eða öllu leyti heiman frá sér. Eftir faraldurinn tóku síðan við verðhækkanir og efnahagsleg óvissa vegna árásarstríðs Rússa í Úkraínu og spennu í heimsmálunu. Fyrirtækin verða að bregðast við hækkunum með ýmsum móti, m.a. með því að skera niður húsnæðiskostnað.
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.