Munurinn á farmiðaverðinu í apríl og júní meiri en áður

3 af hverjum 4 áætlunarferðum frá Keflavíkurflugvelli í maí voru á vegum Icelandair og Play. MYND: ISAVIA

Þegar páskarnir eru í apríl þá er flug til útlanda vanalega mun dýrari í þeim mánuði en mánuðina á undan. Verðið lækkar svo aftur í maí en hækkar í júní.

Svona er takturinn samkvæmt verðlagsmælingum Hagstofunnar síðustu ár. Það er hins vegar allur gangur á því hvort fargjöldin eru hærri í apríl eða júní.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.