Nýjasta stolt finnsks skipasmíðaiðnaðar

Verið er að ljúka smíði og frágangi á stærsta skemmtiferðaskipi heims í Turku í Finnlandi. Skipið sem nefnt er Icon of the Seas er fyrsta af þremur skipum sem Meyer Turku-skipasmíðastöðin smíðar fyrir Royal Caribbean.

Icon of the Seas mun líta svona út MYND: Meyer Turku

Icon of the Seas, sem heldur í jómfrúarferð sína í janúar 2024, er engin smásmíði: 250.800 tonn, 365 metra langt, með rými fyrir allt að 5.610 farþega. Þetta er fyrsta skipið af þremur sem smíðuð verða hjá Meyer Turku.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.