Óseldu sætin aldrei færri

Play flaug með 129 þúsund farþega í maí sem er nýtt met. Til samanburðar nýttu 343 þúsund farþegar sér ferðir Icelandair frá Keflavíkurflugvelli. MYND: LONDON STANSTED

Play tók nýverið í notkun sína tíundu þotu og heldur nú úti mun tíðari ferðum en áður. Í nýliðnum maí stóð félagið til að mynda fyrir fimmtu hverri brottför frá Keflavíkurflugvelli samkvæmt talningu Túrista sem er um helmings aukning frá maí í fyrra.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.