Play stækkar hraðast og með þéttsetnustu þoturnar

Svona koma maí út hjá íslensku flugfélögunu í samanburði við hin norrænu. Hvorki Icelandair né Play veita skýrar upplýsingar um verðþróun öfugt við það sem stjórnendur SAS og Norwegian gera.

MYNDIR: FRÁ FLUGFÉLÖGUNUM

Fimm af þeim sex norrænu flugfélögum sem skráð eru á hlutabréfamarkað hafa nú birt flutningatölur fyrir maímánuð. Og í farþegum talið er SAS þeirra stærst því um 2,2 milljónir farþega nýttu sér ferðir félagsins í síðasta mánuði. Til samanburðar voru farþegar Icelandair um sex sinnum færri og SAS er um 17 sinnum umsvifameira en Play.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.