Sektað vegna tafa á endurgreiðslum

Bandarísk samgönguyfirvöld taka hart á því ef flugfélög tregðast við að endurgreiða farmiða sem viðskiptavinir geta ekki notað. Nú síðast var British Airways sektað fyrir að hafa ekki staðið tímanlega skil á endurgreiðslum.

Samgönguráðuneyti Bandaríkjanna hefur tilkynnt að flugfélagið British Airways hafi verið sektað um 1,1 milljón dollara fyrir að standa ekki tímanlega skil á endurgreiðslum til viðskiptavina vegna ferða til og frá landinu á meðan Covid-19 geisaði. Helmings afsláttur er gefinn frá sektinni vegna þess hversu vel flugfélagið brást við 2020 og 21 þegar það endurgreiddi viðskiptavinum 40 milljónir dollara fyrir farmiða sem töldust óendurgreiðanlegir. 

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.