Séríslenskt gistináttagjald gerir engan mun á svefnpokaplássi og svítu

Íslensk stjórnvöld fylgdu ekki fordæmi annarra ríkja þegar tekið var upp gistináttagjald á sínum tíma. Hið opinbera hefur heldur ekki látið Airbnb innheimta fyrir sig gjald en hlutdeild bandaríska fyrirtækisins nemur hátt í helmingi af gistimarkaðnum út á landi.

Hópur ferðamanna í Reykjavík í gær. MYND: ÓJ

Ríkisstjórnin kynnti í gær aðgerðir til að draga úr verðbólgu og um leið auka tekjur hins opinbera um 18 milljarða króna. Auknar álögur á ferðaþjónustu eiga að skila um fimmtungi af þeirri upphæð eða 2,7 milljörðum króna. Er þar horft til nýrrar álagningar á skemmtiferðaskip og endurupptöku gistináttagjalds eins og fram kom í máli fjármálaráðherra í fréttum RÚV.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.