Stefnt á að selja hlutinn í Keahótelunum

Stór hlutur í þriðju stærstu hótelkeðju landsins mun skipta um eigendur ef að líkum lætur á þessu ári.

Hótel KEA og Hótel Borg eru meðal þeirra hótela sem heyra undir Keahótelin. MYNDIR: REITIR

Þáverandi eignarhaldsfélag Keahótelanna, K Acquisitions ehf., varð gjaldþrota í byrjun árs 2021 en fyrrum eigendur héldu eftir 65 prósent hlut í hótelkeðjunni á móti Landsbankanum. Lýstar kröfur í gamla móðurfélagið námu 3,8 milljörðum króna en engar eignir fundust í búinu.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.