Stóri munurinn liggur í miklu færri tengifarþegum

Nýjar farþegatölur Icelandair sýna framfarir frá síðasta ári. Það kemur svo í ljós þegar félagið gerir upp núverandi ársfjórðung hvort breytt vægi farþegahópa hafi áhrif á afkomuna.

Frá fyrstu ferð Icelandair til Prag í síðustu viku. MYND: ICELANDAIR

Það voru 343 þúsund farþegar sem flugu til og frá Keflavíkurflugvelli með Icelandair í maí sem er viðbót 18 prósent frá sama tíma í fyrra. Óseldu sætin í þotunum voru líka mun færri núna en þá, sætanýtingin í síðasta mánuði var 80,7 prósent en aðeins 74,1 prósent í fyrra.

Samanburðurinn við maí árið 2019, fyrir heimsfaraldur, kemur hins vegar öðruvísi út.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.