Það er túristinn sem borgar fyrir nýja bílinn þinn. Svo einfalt er það.

„Ég hef því sagt þeim í Norwegian að horfa til Íslands og sjá hvað hægt er að læra af Íslendingum í ferðaþjónustu," segir Svein Harald Øygard, fyrrum seðlabankastjóri Íslands. Hann segist ekki sammála eftirmanni sínum í bankanum um að ferðaþjónustan sé orðinn of stór hér á landi.

„Kannski hefur frumkvöðlaeðlið í Íslendingum komið meiri hreyfingu á hlutina en stjórnvöld ráða við. Það er nokkuð týpískt fyrir Ísland,” segir Svein Harald um vöxt ferðaþjónustunnar og skort á innviðum. MYND: KS

„Ísland stendur á margan hátt framar en Noregur hvað varðar þróun í ferðaþjónustu. Við erum með olíu og gas sem skapar gjaldeyristekjur fyrir okkur en þið hafið túrismann,” segir Svein Harald Øygard, fyrrum seðlabankastjóri Íslands, í samtali við Túrista. Svein Harald er í dag stjórnarformaður Norwegian flugfélagsins og að því leiti kominn á fullt í ferðaþjónustu.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.