„Ísland stendur á margan hátt framar en Noregur hvað varðar þróun í ferðaþjónustu. Við erum með olíu og gas sem skapar gjaldeyristekjur fyrir okkur en þið hafið túrismann,” segir Svein Harald Øygard, fyrrum seðlabankastjóri Íslands, í samtali við Túrista. Svein Harald er í dag stjórnarformaður Norwegian flugfélagsins og að því leiti kominn á fullt í ferðaþjónustu.
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.