Þotueldsneytið helmingi ódýrara en síðastliðið sumar

Icelandair og Play greiddu um 60 milljarða fyrir eldsneyti á þotur sínar í fyrra. Í dag er verðið á eldsneytinu lægra en það hefur verið síðan í árslok 2021.

Kaup á eldsneyti vegur þungt í rekstri flugfélaga og sérstaklega átti það við í fyrra. Mynd: Swedavia/Victoria Ström

„Við gerðum ráð fyrir háu olíuverði, 660 dollurum á tonnið, sem var fáranlega há tala miðað við árin á undan. Svo enduðum við á að borga 1400 til 1500 dollara allt fyrsta árið,“ sagði Birgir Jónsson, forstjóri Play, í viðtali við Túrista í ársbyrjun þar sem hann fór yfir ástæður þess að stærstu hluthafar Play lögðu aukalega 2,3 milljarða í reksturinn undir lok síðasta árs.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.