Tómu sætin flest þar sem flugfélögin voru í beinni samkeppni

Nú í sumar sækja íslensku flugfélögin oftar á sömu mið en áður. Reynslan vestanhafs í ársbyrjun er vísbending um að stjórnendur Icelandair og Play fagna ósennilega samkeppninni af heilum hug.

Icelandair og Play gera út á sömu áfangastaði í sífellt meira mæli. Myndir: London Stansted og Icelandair

Það voru 57 þúsund farþegar sem nýttu sér ferðir Play til og frá Bandaríkjunum á fyrsta fjórðungi ársins og 156 þúsund farþegar flugu með Icelandair. Á þessu tímabili hélt Play úti ferðum til þriggja bandarískra flugvalla og Icelandair var með ferðir tólf.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.