Veltan í ferðaþjónustunni jókst um 32 milljarða króna

Ferðamenn í Reynisfjöru nú í vor. MYND: ÓJ

Velta jókst í flestum atvinnugreinum hér á landi í mars og apríl sl. í samanburði við sömu mánuði í fyrra samkvæmt virðisaukaskattskýrslum. Í sumum atvinnugreinum var aukningin minni en hækkun verðlags en vísitala neysluverðs hækkaði um tíund á þessu tímabili. Í ferðaþjónustunni jókst velta miklu meira eða 36 prósent samkvæmt nýjum tölum Hagstofunnar.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.