Verðhækkanir ekki haft teljandi áhrif á áfengissölu Fríhafnarinnar

Hækkun álagn­ingar á áfengi sem selt er í tollfrjálsum verslunum gekk í gildi um áramótin. Stjórnendur Icelandair voru meðal þeirra sem lýsti andstöðu við þau áform.

1 lítri af Absolut vodka er ódýrari í Fríhöfninni í dag en fyrir ári síðan. Masi rauðvínsflaskan hefur hækkað um 14 prósent í Fríhöfninni en 7 prósent hjá ÁTVR. Mynd: Absolut og Masi

Það að nýta tollinn sinn við komuna til landsins borgar sig ekki með sama hætti í dag og raunin var hér áður fyrr. Verðmunurinn á léttvínsflöskunum í Fríhöfninni og Vínbúðum ÁTVR hefur dregist saman og nemur oftar en ekki fimmtungi í dag.

Það er þó mismundandi eftir tegundum og eins hefur verðlagið hjá ÁTVR einnig hækkað eins og sjá má hér fyrir neðan.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.