„Ég hóf störf hjá Vestfjarðastofu, sem sér um rekstur Markaðsstofu Vestfjarða, í mars 2022, og tók við stöðu forstöðumanns Markaðsstofunnar í nóvember síðastliðnum. Ég hef starfað í ferðaþjónustu nánast alla mína starfsævi, byrjaði 2007 sem flúðaleiðsögumaður fyrir sunnan. Síðan þá hef ég sinnt ýmsum ólíkum verkefnum í ferðaþjónustu í einkageiranum, verið ævintýraleiðsögumaður, komið að öryggismálum, rekstri og skipulagningu ferða. Þegar Covid-19 brast á tókum við fjölskyldan þá ákvörðun að flytja vestur á firði. Hér er ég niður kominn og líkar mjög vel.“
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.