Áfram stefnt að banni á sölu nýrra bensín- og dísilbíla í Bretlandi frá 2030

Þrátt fyrir efnahagserfiðleika og verðbólgu segja breskir ráðherrar að áfram verði stefnt að kolefnishlutleysi landsins 2050. Bannað verður að selja nýja bensín- og dísilbíla frá 2030.

Frá London

Bretar stefna áfram að því að hætta sölu nýrra bíla sem ganga fyrir bensíni og dísilolíu árið 2030 en slakað verður á kröfur um minna kolefnisfótspor heimila í landinu. Þetta var haft eftir Michael Gove, ráðherra húsnæðis- og samræmingarmála í bresku ríkisstjórninni, í vikunni.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.