Þrjár Boeing Max þotur bætast við flota Icelandair næsta sumar en félagið hefur að jafnaði notað 34 þotur á yfirstandandi vertíð. Ekki liggur fyrir hvort nýju þoturnar verði hrein viðbót eða hvort einhverjar eldri Boeing 757 flugvélar verði teknar út á móti að sögn Hauks Reynissonar, flugrekstrarstjóra Icelandair.
Hann segir að ekki sé komin nákvæm tala á hversu margir flugmenn verða ráðnir fyrir næsta ár en fjöldinn ræðst meðal annars af flugáætluninni og hversu margir snúa tilbaka úr launalausu leyfi.
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.