Bæta við 11 þúsund sætum í flugið frá London

london Jethro Stebbings
Sem fyrr verðar ferðirnar héðan til Lundúna tíðar í vetur. Mynd: Jethro Stebbings / Unsplash

Í skammdeginu fjölmenna Bretar í stuttar Íslandsferðir og framboð á flugi milli héðan til breskra borga eykst því töluvert í byrjun hvers vetrar. Til viðbótar bjóða svo bresku ferðaskrifstofurnar Tui og Jet2 Holidays upp á beint flug hingað í eigin þotum.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.