Borguðu 30 prósent meira fyrir hótelgistingu innanlands

Hótel Blönduós er eitt þeirra nýju hóteli sem opnuð voru í byrjun sumars. MYND: ÓJ

Íslendingar ferðast í meira mæli innanlands og viðskipti við heimamenn vega því þyngra hjá íslenskum ferðaþjónustufyrirtækjum í dag en á árum áður. Þessi breyting kemur sér best fyrir landsbyggðina enda búa flestir á suðvesturhorninu og þurfa því frekar að kaupa sér gistingu í öðrum landshlutum.

Og upphæðirnar sem um ræðir í dag eru allt aðrar en fyrir heimsfaraldur.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.