Icelandair og Play greiddu samtals 60 milljarða króna fyrir eldsneyti á þotur sínar í fyrra en þá var olíuverð mjög hátt og nærri tvöfalt hærra en rekstraráætlun Play hafði gert ráð fyrir. Af þeim sökum þurftu stærstu hluthafar félagsins að leggja því til aukalega 2,3 milljarða króna í lok síðasta árs.
Olíuverð hefur því mikil áhrif á afkomu í fluggeiranum og til að draga úr sveiflunum þá gera stjórnendur flugfélaga oftar en ekki framvirka samninga um kaup á hluta af því eldsneyti sem þarf.
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.