Ennþá óljóst með flug til Akureyrar og Egilsstaða

Farþegar Condor munu alla vega ekki fara um flugstöðina á Egilsstöðum í sumar. MYND: ISAVIA

Það var í júlí í fyrra sem þýska flugfélagið Condor hóf sölu á flugi frá Frankfurt til bæði Akureyrar og Egilsstaða. Fyrsta ferð átti að vera á dagskrá í maí sl. en þremur mánuðum áður voru allar ferðir felldar niður. Gefin var sú skýring skýringar gefnar að fyrirvarinn hafi verið of stuttur. Þeim möguleika var jafnframt haldið opnum að hefja þetta flug vorið 2024.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.