Forskotið á heimamarkaðnum minnkar

Stjórnendur Icelandair og Play skipta farþegahópnum í þrennt. Hlutfall tengifarþega er jafn hátt hjá félögunum tveimur en staðan er önnur þegar kemur að túristum og Íslendingum.

Icelandair og Play standa undir um 8 af hverjum 10 áætlunarferðum frá Keflavíkurflugvelli. Stærsti hluti þeirra Íslendinga sem ferðast út í heim fær því far með öðru félaginu. MYND: ISAVIA

Í nýliðnum júní flaug Icelandair með þrisvar sinnum fleiri farþega en Play og munurinn er álíka þegar horft er til framboðs og flugflota. Öðru máli gegnir um stöðuna á íslenska markaðnum.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.