„Árið 2023 verður gott og ef þú nærð ekki að reka flugfélag með hagnaði núna þá ertu í vondum málum. Olíuverð er þó ennþá hátt í sögulegu samhengi og gjaldmiðlar flökta – en 2023 er gott ár.”
Þetta fullyrti Svein Harald Øygard, stjórnarformaður Norwegian og fyrrum seðlabankastjóri Íslands, í viðtali við Túrista í síðustu viku. Hlutabréfin í Norwegian hafa hækkað um 40 prósent í ár og aðeins Finnair hefur hækkað meira.
Markaðsvirði Play og SAS hefur aftur á móti lækkað síðustu sex mánuði en fyrir liggur að hlutabréfin í því síðarnefnda verða nærri verðlaus þegar nýtt hlutafé verður gefið út síðar á árinu.
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.