Það hefur lengi verið sýn stjórnenda Isavia að Keflavíkurflugvöllur sé tengimiðstöð flugs á Norður-Atlantshafi. Stækkun Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar hefur líka miðast við þetta markmið. Í síðustu ársskýrslu Isavia skrifaði stjórnarformaðurinn, Kristján Þór Júlíusson, að tugmilljarða fjárfestingar á flugvallarsvæðinu væru til marks um að hið opinbera fyrirtæki ætlaði „að leggja sitt af mörkum til að tengistöðin um Ísland geti áfram byggt undir hagvöxt hér á landi, öllum til hagsbóta."
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.