Hlutur sjóðastýringafyrirtækjanna stækkar

Mynd: AIA

Gengi hlutabréfa í Play hefur hækkað um 13 prósent í vikunni og verðmæti bréfanna hefur ekki verið hærra síðan um miðjan febrúar. Gengið í dag er 13,6 krónur á hvern hlut en til samanburðar var það einni krónu hærra í hlutafjárútboði sem stærstu hluthafar flugfélagsins tóku þátt í undir lok síðasta árs.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.