Horfa til Frankfurt

Þýskaland er mikilvægur markaður fyrir íslensk flugfélög segir forstjóri Play. Hann segir félagið þurfa fleiri áfangastaði vestanhafs til að ná meiri árangri í tengiflugi yfir Atlantshafið.

Það gæti styst í að farþegar Play stígi líka frá borði í Frankfurt í Þýskalandi. MYND: ÓJ

Farþegar á Keflavíkurflugvelli hafa í dag val um daglegar ferðir með Icelandair til Frankfurt og eins heldur Lufthansa úti Íslandsflugi frá þýsku borginni allt árið um kring. Nú gæti styst í að Play blandi sér í slaginn í Frankfurt og fleiri þýskir áfangastaðir eru inn í myndinni.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.