Það var í byrjun síðasta sumars sem Icelandair hóf að fljúga til Raleigh-Durham flugvallar í Norður-Karólínu en þá hélt ekkert annað evrópskt flugfélag úti ferðum þangað. Viðtökurnar við flugi Icelandair voru það góðar að félagið lengdi vertíðina þar í fyrra og hefur svo bætt við ferðum.
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.