Icelandair og Play auka hlutdeild sína á kostnað erlendu flugfélaganna

Nú í sumar munu Icelandair og Play standa undir stærri hluta umferðarinnar um Keflavíkurflugvöll en þau gerðu í fyrrasumar. MYND: ISAVIA

Nú er fyrsti mánuður sumarvertíðarinnar að baki og umferðin um Keflavíkurflugvöll jókst um þriðjung frá því í maí. Nokkur erlend flugfélög setja nefnilega Íslandsflugið fyrst í gang í júní og þá fer líka allt á fullt hjá Icelandair og Play.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.