Íslensk ferðaþjónusta á ennþá meira undir bandarískum túristum komið

Hlutfall bandarískra ferðamanna hér á landi er komið hærra en metárið 2018.

Ferðafólk á leið í hvalaskoðun
Ferðafólk á leið í hvalaskoðun. MYND: ÓJ

Árið 2018 einkenndist af kapphlaupi Icelandair og Wow Air um Bandaríkin enda bættu félögin tvö þá við óvenju mörgum áfangastöðum vestanhafs. Þessi sókn endaði illa því leiðakerfi Icelandair fór í uppnám og forstjóri Icelandair sagði starfi sínu lausu í ágúst 2018. Sjö mánuðum síðar var Wow Air farið á hausinn en þá höfðu stjórnendur þess rennt að vinda ofan af mistökum ársins á undan, meðal annars með því að fækka áfangastöðum.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.