Jafnari skipting væri ákjósanlegri  

„Nú þegar við erum nýkomin úr Covid faraldri þá virðist Ísland sem áfangastaður svara því vel sem Bandaríkjamenn vilja upplifa," segir Arnar Már Ólafsson, ferðamálastjóri. MYND: ÓJ

Af þeim 233 þúsund útlendingum sem flugu frá Keflavíkurflugvelli í júní voru 101 þúsund með bandarískt vegabréf. Aðeins einu sinni áður hafa bandarísku ferðamennirnir hér á landi verið fleiri í einum mánuði en það var í júlí árið 2018. Þá voru Bandaríkjamennirnir 103 þúsund.

Íslensk ferðaþjónusta á því meiri undir bandaríska markaðnum komið í dag en áður var. Ferðamönnum frá hinum Norðurlöndunum fækkar og Kanadamenn eru áfram miklu færri en áður var. Stærsta stökkið í er í ferðum Pólverja til Íslands en gera má ráð fyrir að hluti þeirra búi hér á landi, bæði til lengri og skemmri tíma.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.