Kaupmannahafnarflugið á meira inni

Flugstöðin við Kastrup í Kaupmannahöfn. Mynd: CPH

Það er skiljanlega löng hefð fyrir góðum samgöngum héðan til höfuðborgar Danmerkur og nú fljúga þotur þriggja flugfélaga daglega þangað frá Keflavíkurflugvelli. Þessar tíðu ferðir nýttu 239 þúsund farþegar sér á fyrri helmingi ársins sem er viðbót um 40 þúsund farþega frá fyrri helmingi síðasta árs.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.