Þessa dagana birta flugfélög uppgjör fyrir síðasta ársfjórðung og það má ljóst vera að gangurinn er góður í fluggeiranum. Tekjurnar eru víða hærri en áður og hagnaðurinn meiri þrátt fyrir verðbólgu og launahækkanir. Flugfélögunum hefur nefnilega tekist að velta þessum hækkunum út í verðlagið enda er fólk ennþá reiðubúið til að borga meira en oft áður fyrir flugmiðana. Það vinnur líka með flugfélögunum að olíuverðið hefur lækkað umtalsvert frá síðasta sumri.
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.