Nærri þrefalt hærri hagnaður

Stjórnendur stærsta lágfargjaldaflugfélags Evrópu sjá vísbendingar um að farmiðaverð sé á niðurleið. Þeir segjast litlu geta spáð um afkomuna í vetur.

Í þotum Ryanair voru 95 af hverjum 100 sætum bókuð í apríl, maí og júní. MYND: RYANAIR

Þessa dagana birta flugfélög uppgjör fyrir síðasta ársfjórðung og það má ljóst vera að gangurinn er góður í fluggeiranum. Tekjurnar eru víða hærri en áður og hagnaðurinn meiri þrátt fyrir verðbólgu og launahækkanir. Flugfélögunum hefur nefnilega tekist að velta þessum hækkunum út í verðlagið enda er fólk ennþá reiðubúið til að borga meira en oft áður fyrir flugmiðana. Það vinnur líka með flugfélögunum að olíuverðið hefur lækkað umtalsvert frá síðasta sumri.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.