Nýjar reglur um stærð salerna í mjóþotum

Bandaríska samgönguráðuneytið hefur gefið út tilskipun um stærð salerna í mjóþotum, flugvélum með einum gangvegi, til að auðvelda fólki í hjólastól flugferðir. Þessi regla tekur að fullu gildi 2035 um flugvélar sem pantaðar hafa verið og smíðaðar 12 árin á undan.

Langur og þröngur gangur mjóþotu. Er röð á klósettið? MYND: Hanson Lu / Unsplash

Tilskipun um stærri salerni, sem var gefin út nú í vikunni, felur í sér að allar nýjar flugvélar með 125 farþegasæti eða fleiri þurfi að hafa a.m.k. eitt salerni „sem er nógu stórt til að nýtast fötluðum einstaklingi ásamt aðstoðarmanneskju. Miðað á við að viðkomandi einstaklingar séu að vexti sem svarar 95 prósentum af fullri karlmannsstærð og svigrúm til athafna miðist við það,"

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.