Síðustu daga hafa grískir slökkviliðsmenn og félagar þeirra víða að úr Evrópu barist við yfir 80 gróðurelda víðsvegar um Grikkland. Verst er ástandið á Ródos, þar sem eldar hafa logað dag eftir dag og hafa um 20 þúsund manns þurft að forða sér bæði á landi og sjó að heiman eða frá gististöðum. Þröng hefur verið á þingi á flugstöðinni, þar sem fólk hefur beðið eftir að komast heim á leið.
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.