Óhóflegar álögur á skemmtiferðaskip yrðu ekkert nema landsbyggðaskattur

Pétur Ólafsson, hafnarstjóri á Akureyri, telur að hávær söngur myndi heyrast frá Keflavík ef hækka ætti gjöld á flugið en ekki skipin. Hann segist ekki geta tekið undir niðurstöður nýrrar skýrslu þar sem fullyrt er að stóru skipafélögin fari sínu fram í minni höfnum landsins.

Skipafarþegar á Akureyri. MYND: ÓJ

Auknar álögur á ferðaþjónustu eiga að skila ríkissjóði 2,7 milljörðum króna á næsta ári og þá helst horft til endurupptöku gistináttagjalds og álagningar á skemmtiferðaskip. Endanleg útfærsla mun liggja fyrir í haust samkvæmt upplýsingum frá fjármálaráðuneytinu.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.