Ólympíuumstang hrekur bóksala af Signubökkum

Allir sem komið hafa til Parísar þekkja bóksalana og kassana þeirra meðfram bökkum Signu. Nú hafa yfirvöld tilkynnt bóksölunum að fjarlægja verði kassana af öryggisástæðum fyrir setningu Ólympíuleikanna næsta sumar.

Ferðafólk kannar varninginn í bókakössum á Quai de Montebello. Byggingakranar gnæfa yfir laskaða Notre Dame-kirkjuna. MYND: ÓJ

Kassabóksalarnir eru ósáttir og segja starfsemi þeirra hluta af borgarmynd Parísar, sem verður varla á móti mælt. Þeir eru hluti af landslaginu en eiga að víkja fyrir mannskaranum sem mun safnast saman á bökkum Signu, þar sem Ólympíuleikarnir verða settir með sögulegum hætti 26. júlí næsta sumar.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.