Óseldu sætin færri hjá öllum

Það eru sex norræn flugfélög skráð á hlutabréfamarkað og þurfa þau að birta flutningatölur í hverjum mánuði. MYNDIR: FLUGFÉLÖGIN SJÁLF

Nú eru fleiri á ferðinni og þotur flugfélaga því þéttsetnar eins og sést á flutningatölum sem norrænu flugfélögin hafa birt fyrir nýliðinn júní. Í öllum tilvikum var sætanýtingin yfir 80 prósent og hæst var hún hjá Play eða 87 prósent.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.