Gistinætur á íslenskum hótelum í maí sl. voru samtals 410 þúsund talsins og hafa þær aldrei áður verið þetta margar í maí. Árið 2018, þegar hingað komu fleiri ferðamenn en dæmi eru um, þá voru hótelnæturnar í maí aðeins 318 þúsund og fengu þá reykvísk hótel 54 prósent af fjöldanum.
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.