Samningagerðin enn í fullum gangi

Endanlegur kaupsamningur milli Icelandair og Airbus hefur ekki verið undirritaður.

Fyrstu tvö eintökin af hinni langdrægu A321XLR standa hér við verksmiðjur Airbus í Toulouse í Frakklandi. Icelandair fær sínar fyrstu þotur af þessari gerð árið 2029. MYND: AIRBUS

Það var um páskana sem Icelandair tilkynnti um undirritun viljayfirlýsingar um á kaup á þrettán farþegaþotum frá Airbus og kauprétt að tólf til viðbótar. Evrópski flugvélaframleiðandinn bíður þó með að tilkynna um samkomulagið þar til að skrifað hefur verið undir kaupsamning.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.