Segir hærri fargjöld ekki lykil að hagnaði

Birgir Jónsson, forstjóri Play. Mynd: Play

Þó rekstur Play hafi verið réttu megin við núllið á síðasta ársfjórðungi þá tapaði félagið um 710 milljónum króna, fyrir skatt. Kostnaðurinn við reksturinn fer þó lækkandi öfugt við það sem var raunin hjá Icelandair á síðasta ársfjórðungi. Þar skýrir hærri launakostnaður stóran hluta af hækkuninni og sama þróun hefur átt sér stað víðar. Síðast í gær greindi Southwest Airlines, stærsta lágfargjaldaflugfélag Bandaríkjanna, frá því að hjá þeim hefðu laun hækkað umtalsvert á síðasta fjórðungi og kæmi það niður á afkomunni.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.