Stjórnarmenn Icelandair bíða enn eftir að koma nýja flugfélaginu í loftið

Í heimsfaraldrinum sáu ófáir tækifæri í að hefja flugrekstur og einn þeirra er Ástralinn John F. Thomas sem tók sæti í stjórn Icelandair í febrúar 2020. Stuttu síðar fór Thomas að vinna að stofnun flugfélagsins Connect Airlines sem fljúga á viðskiptaferðalöngum frá litlum flugvelli miðsvæðis í Toronto í Kanada til nærliggjandi borga í Bandaríkjunum.

Í reksturinn á að nota Dash Q400 flugvélar en Icelandair hefur lengi notað sömu tegund í innanlandsflugið.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.