Tælendingar horfa vonaraugum til Arabaþjóða

Meðal ábatasömustu markaðssvæða ferðaþjónustufyrirtækja eru Miðausturlönd. Nú leggja Tælendingar áherslu á að fá til sín fleira ferðafólk þaðan eftir að ljóst varð að færri koma frá Kína en vænst var.

Phra Nang-strönd, Krabi í Tælandi MYND: Unsplash / Sumit Chinchane

Meðal fyrstu áfangastaða kínverskra ferðamanna eftir heimsfaraldur var Tæland, sem fagnaði endukomu þeirra. Hinsvegar blasir nú við þrátt fyrir góða byrjun verði heildarfjöldi kínverskra ferðamanna í Tælandi á þessu ári minni en vonir voru bundnar við. 

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.