Telja sig ráða betur við lækkandi fargjöld en keppinautarnir

Farmiðaverð hefur verið í hæstu hæðum en þoturnar samt þéttsetnari en oft áður. Nú eru teikn á lofti um þessar kjöraðstæður fyrir flugfélög séu að breytast.

Farþegar í Leifsstöð en það hefur almennt verið dýrt að fljúga milli landa að undanförnu. Nú gæti sú þróun snúist við. MYND: ÓJ

Evrópsk og bandarísk flugfélög birta nú eitt af öðru uppgjör fyrir síðasta ársfjórðung og niðurstöðurnar eru í raun á einn veg. Tekjurnar eru meiri en áður og sætanýtingin betri. Fólk setur ferðalög í forgang og lætur ekki hækkandi verðlag og vexti halda sér heima.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.