Treysta meira á tekjur frá Norður-Ameríku

Þota Icelandair á Raleigh-Durham flugvellinum í Norður-Karolínu í Bandaríkjunum. MYND: RDU

Framboð á áætlunarflugi hjá Icelandair jókst um 17 prósent á síðasta ársfjórðungi í samanburði við sama tíma í fyrra. Viðbótin í Norður-Ameríku var meiri eða 19 prósent og sætanýtingin hefur verið betri í ferðum Icelandair þaðan til Íslands en frá evrópskum áfangastöðum.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.