Uppsveiflan heldur áfram

Mikil sala er á ferðalögum í Evrópu og horfur eru góðar fram á haust. Fyrirtækin eru þó varfærin og er sala á viðskiptaferðum töluvert minni en fyrir heimsfaraldur. Enn er töluvert um seinkanir á flugi og skýrist það aðallega á skorti á aðföngum til viðhalds og vandkvæðum við flugumferðarstjórn.

Flugvél lággjaldaflugfélagsins Vueling á Charles de Gaulle-flugvelli í París MYND: ÓJ

Ein stærsta flugsamsteypa Evrópu, International Airlines Group, eða IAG, á flugfélögin British Airways, Iberia, Aer Lingus og Vueling. Á miðju sumri fagnar hún mjög góðri afkomu og segir horfur jákvæðar. Mikil spurn er eftir flugferðum og bókunarstaðan í áætlunarferðum á þessum þriðja ársfjórðungi er komin í 80 prósent.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.