Ætla að halda Akureyrarfluginu áfram

Flugstöðin á Akureyri er að stækka en farþegum þar hefur fækkað í sumar. MYND: ÓJ

Nú í sumar hafa skemmtiferðaskipin í Akureyrarhöfn verið fleiri en nokkru sinni fyrr en farþegum á Akureyrarflugvelli hefur aftur á móti fækkað um tíund síðustu tvo mánuði. Skýringin á því liggur meðal annars í falli Nice Air í vor.

Það varð heldur ekkert af áformum þýska flugfélagsins Condor um flug til Akureyrar og Egilsstaða frá Frankfurt frá vori og fram á haust en það hefði vafalítið aukið umferðina um flugvellina umtalsvert.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.