Afmæli fagnað í Tívolí

Búist er við metaðsókn í Tívolí í Kaupmannahöfn á þessu ári. Í kvöld verður 180 ára afmæli skemmtigarðsins fagnað með tónlistarveislu og flugeldasýningu.

Tívolí í jólabúningi MYND: Tívolí

Tívolí er meðal þekktustu kennileita Kaupmannahafnar og sívinsæll áfangastaður Dana, annarra Norðurlandaþjóða og raunar fólks úr öllum heimshornum. Tekist hefur að halda sígildu yfirbragði og notalegu viðmóti í garðinum - á sama tíma og kynnar hafa verið með hægð nýjungar í skemmtitækjum. 

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.